ţri 21.ágú 2018 23:00
Ívan Guđjón Baldursson
Nainggolan mćtti á ćfingu í djammfötunum
Mynd: NordicPhotos
Belgíski miđjumađurinn Radja Nainggolan var keyptur til Inter í sumar fyrir rétt tćplega 40 milljónir evra.

Hann meiddist á undirbúningstímabilinu og missti af fyrsta deildarleik Inter sem var óvćnt 1-0 tap gegn Sassuolo á sunnudaginn.

Nainggolan er ţekktur fyrir ađ vera svolítiđ villtur og var til ađ mynda ekki í belgíska landsliđshópnum á heimsmeistaramótinu í sumar vegna slćmra áhrifa sem hann hefur á ákveđna liđsfélaga.

Stuđningsmađur Inter var úti ađ skemmta sér á föstudagskvöldiđ og sá Nainggolan á nćturklúbbi.

Hann tók myndband af sér ţar sem hann spurđi miđjumanninn hvort hann ćtti ekki frekar ađ vera heima ađ hvíla sig. Belginn svarađi međ ţví ađ lyfta upp löngutöng og mćtti svo á ćfingu daginn eftir í sömu fötum.

Nainggolan er ţrítugur og hefur spilađ yfir 300 leiki í Serie A og B.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches