banner
ţri 21.ágú 2018 21:48
Ívan Guđjón Baldursson
4. deild: Ýmir og Berserkir upp úr A-riđli
watermark Atli Valsson gerđi síđasta markiđ í sigri Ýmis. Hörđur Magnússon, liđsfélagi hans til margra ára hjá HK, skorađi einnig í leiknum.
Atli Valsson gerđi síđasta markiđ í sigri Ýmis. Hörđur Magnússon, liđsfélagi hans til margra ára hjá HK, skorađi einnig í leiknum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ýmir er búiđ ađ vinna A-riđil 4. deildarinnar eftir sigur gegn Snćfell/UDN í toppslagnum.

Snćfellingar voru yfir í hálfleik en Davíđ Örn Jensson, Sölvi Víđisson og Atli Valsson skoruđu allir á tólf mínútna kafla og gerđu út um leikinn í síđari hálfleik.

Snćfellingar missa af öđru sćtinu ţví Berserkir völtuđu yfir botnliđ KB og fara ásamt Ými í umspiliđ.

Hamar endađi í fjórđa sćti eftir 4-1 sigur á Birninum.

Ýmir mćtir annađ hvort Skallagrím eđa Elliđa í umspilinu á međan Berserkir eiga leik viđ Kórdrengi.

Ýmir 4 - 2 Snćfell/UDN
0-1 Almantas Vansevicius ('3)
1-1 Hörđur Magnússon ('12)
1-2 Julio C. Fernandez De La Rosa ('34)
2-2 Davíđ Örn Jensson ('70)
3-2 Sölvi Víđisson ('75)
4-2 Atli Valsson ('82)

Berserkir 6 - 0 KB
Markaskorara vantar

Björninn 1 - 4 Hamar
0-1 Bjarki Rúnar Jónínuson ('7)
0-2 Samuel Andrew Malson ('18)
0-3 Samuel Andrew Malson ('63)
0-4 Jón Bjarni Sigurđsson ('82)
1-4 Sólon Kolbeinn Ingason ('85)

Markaskorarar af urslit.net
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía