banner
ţri 21.ágú 2018 22:30
Ívan Guđjón Baldursson
Lionel Messi leiđir mótmćli fyrirliđa í La Liga
Messi og Ramos eru međal fyrirliđa spćnsku deildarinnar.
Messi og Ramos eru međal fyrirliđa spćnsku deildarinnar.
Mynd: NordicPhotos
Í síđustu viku kynnti spćnska úrvalsdeildin, La Liga, áform sín um ađ spila einn deildarleik í Bandaríkjunum sem hluta af 15 ára samstarfi sínu viđ fjölmiđlafyrirtćkiđ Relevant. Spćnsku leikmannasamtökin voru ekki lengi ađ mótmćla tilkynningunni og hafa fyrirliđar allra félaga komiđ sér saman um ađ mótmćla ţessari breytingu.

Lionel Messi, fyrirliđi Barcelona, fer ţar fremstur í flokki og hefur sannfćrt hina 19 fyrirliđana um ađ mćta međ sér á höfuđstöđvar leikmannasamtakanna á morgun, miđvikudag, til ađ mótmćla.

Leikmannasamtökin standa međ fyrirliđunum í ţessu máli sem og spćnska knattspyrnusambandiđ, sem var ekki látiđ vita af áformunum.

Markmiđ Relevant er ađ vekja frekari áhuga Bandaríkjamanna á evrópskri knattspyrnu, en fjölmiđlarisinn var međ sýningarréttinn á ICC ćfingamótinu sem fór fram á undirbúningstímabilinu.

Ţar mćttu stćrstu félög Evrópu til leiks og kepptu sín á milli víđsvegar um hnöttinn, ţó ađallega í Bandaríkjunum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía