banner
ţri 21.ágú 2018 23:58
Ívan Guđjón Baldursson
Draumaliđsdeildin: Skýrslur og bónusstig 17. umferđar
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Sautjándu umferđ Pepsi-deildar karla lauk á mánudaginn og eru ađeins fimm dagar í nćstu umferđ. Ţjálfarar í Draumaliđsdeild Eyjabita ţurfa ađ vera á tánum á nćstu dögum enda er lítiđ eftir af sumrinu.

Hér fyrir neđan er hćgt ađ sjá bónusstigin úr leikjum sautjándu umferđar.

ÍBV 1 - 0 Keflavík
3 - Sigurđur Arnar Magnússon (ÍBV)
2 - Kaj Leo í Bartalsstovu (ÍBV)

KA 0 - 1 KR
3 - Kennie Chopart (KR)
2 - Gunnar Ţór Gunnarsson (KR)

Grindavík 2 - 2 Stjarnan
3 - Eyjólfur Héđinsson (Stjarnan)
2 - Björn Berg Bryde (Grindavík)

Fylkir 1 - 1 FH
3 - Ólafur Ingi Skúlason (Fylkir)
2 - Aron Snćr Friđriksson (Fylkir)

Breiđablik 1 - 3 Valur
3 - Birkir Már Sćvarsson (Valur)
2 - Dion Jeremy Acoff (Valur)

Fjölnir 2 - 2 Víkingur R.
3 - Andreas Larsen (Víkingur R.)
2 - Birnir Snćr Ingason (Fjölnir)

Smelltu hér til ađ taka ţátt í Draumaliđsdeild Eyjabita!
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches