banner
miđ 12.sep 2018 19:43
Elvar Geir Magnússon
4. deild: Skallagrímur upp í 3. deild eftir framlengingu
Fleiri útivallarmörk réđu úrslitum
watermark Frá Borgarnesi.
Frá Borgarnesi.
Mynd: Ađsend
Álftanes 4 - 3 Skallagrímur (Samanlagt: 6-6)
1-0 Sjálfsmark ('3)
2-0 Arnar Már Björgvinsson (víti '24)
2-1 Viktor Ingi Jakobsson ('42)
2-2 Markaskorara vantar ('75)
3-2 Markaskorara vantar ('90)
3-3 Guillermo Gonzalez Lamarca ('99)
4-3 Markaskorara vantar ('120)

Ţađ var bođiđ upp á dramatík á Bessastađavelli ţegar Álftanes tók á móti Skallagrími í seinni viđureign liđanna í undanúrslitum 4. deildarinnar. Skallagrímur vann fyrri leikinn í Borgarnesi 3-2 og var hörkugóđ mćting á leik dagsins.

Álftanes komst í 2-0 í leiknum í dag en Borgnesingar jöfnuđu 2-2. Heimamenn tryggđu sér ţó framlengingu međ ţví ađ skora í lok venjulegs leiktíma.

Spćnski framherjinn Guillermo Lamarca skorađi fyrir Skallagrím í framlengingunni og tryggđi liđinu áfram. Álftanes skorađi í lok framlengingarinnar en Skallagrímur fer upp á fleiri mörkum skoruđum á útivelli. Einvígiđ endađi samtals 6-6.

Skallagrímur hefur ţví tryggt sér sćti í 3. deild á nćsta tímabili og ţátttöku í úrslitaleik 4. deildarinnar.

Álftanes á enn möguleika á ađ fylgja Skallagrími upp en ţrjú liđ fara upp í ár vegna fjölgunar í 3. deild. Álftanes mun leika um ţriđja sćti deildarinnar og mun sigurliđiđ úr ţeim leik komast upp.

Klukkan 19:30 hófst seinni leikur Kórdrengja og Reynis Sandgerđi í undanúrslitum en fyrri leikurinn endađi međ 2-0 sigri Sandgerđinga.Markaskorarar af urslit.net
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía