Eggert Gunnţór: Gaman ađ vera kominn aftur
Kári Árna: Hef trú á verkefninu
Alfređ: Fáum svör viđ ţví hverjir eru klárir
Arnór Sig: Ţýđir ekkert ađ hanga uppi í skýjunum endalaust
Andri Rúnar í Brussel: Verđlaunaskápurinn ađ fyllast fyrir vestan
Birkir Bjarna: Sé hvort ég geti spilađ í gegnum sársaukann
Freyr um Belga: Ţeir skora úr öllum áttum
Hamren um ţá ungu: Kannski spila ţeir gegn Belgíu
Hamren: Kolbeinn ţarf ađ fara ađ spila til ađ halda sćti sínu
Viktor Jóns í einlćgu viđtali: Betur staddur andlega núna
Heimir útskýrir af hverju hann er oft svona rólegur á bekknum
Siggi Dúlla segir ađ Heimir fái allar sínar bestu hugmyndir í bađi
Rúnar Kristins: Viljum sćkja fleiri leikmenn
Alex Freyr: Held ađ ég muni vinna titla hérna
Ćgir Jarl: Handviss um ađ ég muni skora meira núna
Jón Dagur: Vorum of heiđarlegir
Eyjólfur: Kennslumyndband um slakan varnarleik
Hólmar Örn: Ţetta gerđist fljótt - Mjög fúlt
Hörđur: Ég tek ţetta á bakiđ á mér
Alfređ: Ég ţakkađi honum bara fyrir leikinn
banner
miđ 12.sep 2018 20:48
Ívan Guđjón Baldursson
Marel: Ósanngjarnt ađ fá auka hálftíma til ađ gera útivallarmark
watermark
Mynd: Magnús Valur Böđvarsson
Sigur á heimavelli gegn Skallagrími í úrslitakeppni 4. deildar nćgđi ekki fyrir Álftanes í dag. Heimamenn unnu 4-3 eftir framlengingu en gestirnir frá Borgarnesi fara áfram á útivallarmörkum.

„Ţađ eru reglurnar, viđ spilum eftir reglunum ţó manni finnist ţađ ađ vissu leyti ósanngjarnt ađ menn fái auka 30 mínútur til ađ skora útivallarmark," sagđi Marel Baldvinsson, ţjálfari Álftaness, eftir leikinn.

„Viđ ćtlum ekki ađ kenna reglunum um. Ţađ sem varđ okkur ađ falli er lélegur seinni hálfleikur. Viđ áttum góđan fyrri hálfleik en urđum svo full varnasinnađir í seinni hálfleik."

Álftanes getur ţó enn komist í 3. deildina ţar sem liđiđ á eftir ađ spila úrslitaleik um síđasta lausa sćtiđ í deildinni. Ţar koma Kórdrengir sterklega til greina sem nćstu andstćđingar, nema ţeir skori minnst tvö mörk gegn Reyni Sandgerđi á nćstu 40 mínútum, manni fćrri.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía