fös 14.sep 2018 16:30
Magnús Már Einarsson
Rafn Markús spáir í lokaumferđina í 3. deildinni
watermark Rafn Markús Vilbergsson.
Rafn Markús Vilbergsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Lokaumferđin í 3. deild karla er á dagskrá á morgun klukkan 14:00. Mikil spenna er í toppbaráttunni en ţrjú liđ berjast um ađ fylgja Dalvík/Reyni upp í 2. deildina.

Rafn Markús Vilbergsson, ţjálfari Njarđvíkur, settist í spádómssćtiđ og spáđi í lokaumferđina.

KH 3 – 1 Augnablik
Bćđi liđ hafa veriđ ađ basla en KH endar tímabiliđ međ sínum fyrsta sigri síđan í júlí.

Vćngir Júpiters 4 - 1 Sindri
Ţrátt fyrir ađ Sindri hefur spilađ vel í síđustu leikjum og tryggt sćti sitt í deildinni ţá fara Evrópu-Vćngir međ öruggan sigur úr leiknum. Georg Guđjónsson verđur á skotskónum.

Ćgir 0 – 2 Einherji
Ţví miđur eru Ćgismenn á leiđ niđur í neđstu deild eftir mörg ár í 2. deildinni. Einherji klárar tímabiliđ međ góđum sigri í Ţorlákshöfn.

KFG 2 – 2 KV
KFG var nálćgt ţví ađ fara upp í fyrra og verđa enn nćr ţví í ár. KV hefur í gegnum árin veriđ eitt óútreiknanlegasta liđ landsins og nćr ađ taka stig af KFG á lokamínútunum. Ţrátt fyrir mikla reynslu og gćđi sitja KFG eftir.

KF 2–1 Dalvík/Reynir
Dalvík/Reynir hefur átt frábćrt tímabil undir stjórn partýljónsins Svenna Steingríms og eru öruggir međ sćti í 2. deild. Ţađ er mikiđ undir hjá báđum liđum og ţá sérstaklega hjá KF ţótt Dalvík/Reynir ćtli ađ selja sig dýrt ađ tryggja efsta sćtiđ. Ţetta verđur stál í stál og mikill barningur, sem endar međ sigri KF á lokamínútunum sem ţeir fylgja grönnum sínum upp. Bćđi liđ fagna í leikslok og bikarinn fer til Dalvíkur ţrátt fyrir tap í leiknum.
3. deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Dalvík/Reynir 18 9 5 4 27 - 16 +11 32
2.    KFG 18 10 2 6 43 - 34 +9 32
3.    KF 18 10 1 7 29 - 23 +6 31
4.    Vćngir Júpiters 18 9 3 6 34 - 25 +9 30
5.    KH 18 8 4 6 33 - 24 +9 28
6.    Einherji 18 9 1 8 33 - 32 +1 28
7.    KV 18 6 5 7 31 - 29 +2 23
8.    Augnablik 18 6 3 9 27 - 45 -18 21
9.    Sindri 18 6 1 11 27 - 42 -15 19
10.    Ćgir 18 3 3 12 20 - 34 -14 12
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches