banner
fös 14.sep 2018 12:01
Magnús Már Einarsson
Aron klár en óvíst hvort hann fái ađ spila gegn Chelsea
watermark Klár í slaginn.
Klár í slaginn.
Mynd: NordicPhotos
Aron Einar Gunnarsson, miđijumađur Cardiff, er klár í ađ spila á nýjan leik eftir meiđsli en ţó er óvíst hvort hann verđi međ í leik liđsins gegn Chelsea um helgina.

Aron hefur veriđ ađ stíga upp úr hnémeiđslum og hann hefur ekkert spilađ á ţessu tímabili enn sem komiđ er. Ţá var hann fjarri góđu gamni ţegar íslenska landsliđiđ tapađi gegn Sviss og Belgíu í Ţjóđadeildinni.

„Hann gćti komiđ viđ sögu um helgina ef viđ viljum en ég er ekki viss um ađ viđ viljum ţađ," sagđi Neil Warnock, stjóri Cardiff, á fréttamannafundi í dag.

„Viđ ţurfum ađ byggja upp hnéđ og hann er ađ fá spiltíma. Í gćr ćfđi hann á fullu međ okkur og tók ţátt í spili."

„Viđ ţurfum ađ koma honum inn á einhverjum tímapunkti, viđ vitum ţađ."

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
No matches