Kovac orðaður við stjórastól Liverpool - Newcastle vill Gibbs-White - Dewsbury-Hall orðaður við Tottenham
   fös 14. september 2018 12:59
Elvar Geir Magnússon
Stjarnan hafði betur í einvíginu - Lesendur dæmdu
Gunnleifur Gunnleifsson hafði betur í einvígi markvarða leiksins.
Gunnleifur Gunnleifsson hafði betur í einvígi markvarða leiksins.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hilmar Árni Halldórsson.
Hilmar Árni Halldórsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Á miðvikudaginn setti Fótbolti.net upp tólf einvígi í aðdraganda bikarúrslitaleiksins og lét dóm í hendur lesenda.

Stjörnumenn mættu Blikum og enduðu leikar 7-5 fyrir Breiðablik.

Halli Björns 35%
Gulli Gull 65%

Gunnleifur Gunnleifsson hafði mikla yfirburði þegar kom að því að velja milli markvarða og sömu yfirburði hafði Jonathan Hendrickx í bakvarðaeinvígi.

Þórarinn Ingi 35%
Jonathan Hendrickx 65%

Daníel Laxdal 42%
Damir Muminovic 58%

Tveir bestu miðverðir deildarinnar, Daníel Laxdal og Damir Muminovic, voru settir á móti hvor öðrum og þar hafði Damir betur.

Brynjar Gauti 75%
Viktor Orri 25%

Jósef Kristinn 61%
Davíð Kristján 39%

Alex Þór Hauks 40%
Oliver Sigurjóns 60%

Eyjólfur Héðins 60%
Willum Þór 40%

Hilmar Árni 75%
Gísli Eyjólfs 25%

Mestu yfirburðirnir voru þegar Brynjar Gauti og Viktor Orri voru bornir saman og þegar Hilmar Árni og Gísli Eyjólfs mættust.

Baldur Sig 66%
Andri Yeoman 34%

Þorsteinn Már 72%
Arnþór Ari 28%

Guðjón Baldvins 64%
Thomas Mikkelsen 36%

Þegar kom að því að bera þjálfarana saman var niðurstaðan næstum jafntefli, en Ágúst Gylfason var skrefinu á undan.

Rúnar Páll 49%
Gústi Gylfa 51%

Bikarúrslitaleikurinn verður 19:15 annað kvöld.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner