banner
fös 14.sep 2018 14:30
Magnús Már Einarsson
Álitsgjafar spá í bikarúrslitaleik Breiđabliks og Stjörnunnar
watermark Ţađ verđur hart barist á Laugardalsvelli á morgun.
Ţađ verđur hart barist á Laugardalsvelli á morgun.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
watermark Úr deildarleik liđanna á dögunum.
Úr deildarleik liđanna á dögunum.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
watermark Ţorri Geir Rúnarsson og Kolbeinn Ţórđarson í baráttunni.
Ţorri Geir Rúnarsson og Kolbeinn Ţórđarson í baráttunni.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Nágrannaliđin Breiđablik og Stjarnan mćtast í úrslitum Mjólkurbikars karla á Laugardalsvelli klukkan 19:15 annađ kvöld.

Fótbolti.net fékk nokkra álitsgjafa til ađ spá í spilin fyrir leikinn.Aron Bjarki Jósepsson, KR
Stjarnan 3 - 1 Breiđablik
Ţetta verđur hörkuleikur á milli tveggja sterkra liđa. Stjarnan vinnur ţetta 3-1. Blikarnir halda hreinu í fyrri hálfleik og danski strikerinn ţeirra laumar inn einu rétt fyrir leikhlé. Stjörnumenn mćta svo eftir leikhlé og pakka Blikunum saman. Gaui skorar tvö og Bikar Baldur neglir síđan síđasta naglann í líkkistu Blika og lyftir síđan bikarnum löđrandi i mjólk. Ţađ á vel viđ ţví eins og alţjóđ veit hefur Baldur drukkiđ 2 lítra af mjólk á dag alla sína ćvi.
Til hamingju Stjarnan! 🏆

Hörđur Snćvar Jónsson, 433.is
Stjarnan 1 - 2 Breiđablik
Spá mín byggist á ţví ađ Ágúst Gylfason muni sjá ađ sér og koma međ Elfar Freyr Helgason aftur inn í byrjunarliđ Blika. Blikar hafa lekiđ inn miklu meira af mörkum eftir ađ Ágústi fannst ţađ góđ hugmynd ađ setja Elfar á bekkinn. Gengiđ hefur veriđ svipađ en ţar spilar stćrsta rullu Thomas Mikkelsen, hann hefur komiđ međ fleiri mörk í liđiđ. Damir Muminovic hefur ekki virkađ sannfćrandi á međan Elfar er í frystikistunni hjá Gústa. Stjarnan hefur unniđ fjóra leiki í röđ gegn Blikum og ţeir grćnu hljóta ađ vilja ná fram hefndum. Gunnleifur Gunnleifsson verđur mađur leiksins og mun tryggja Blikum sinn fyrsta bikar í 8 ár. Guđjón Baldvinsson kemur Stjörnunni yfir áđur en Gísli Eyjólfsson jafnar. Ţađ verđur svo Elfar "Lucio" sem klárar ţetta fyrir pabbastrákana í Kópavogi.

Jóhann Alfređ Kristinsson, Miđ-Ísland
Stjarnan 1 - 2 Breiđablik
Bćđi liđ mćta banhungruđ í bikar. Ég sé ekkert annađ en ađ ţađ stefni í framlengingu í ţessum leik. Stjörnumenn mćta öflugir til leiks og Hilmar Árni lćđir einu í fyrri hálfleik. Blikar byrja ađ sćkja í seinni háfleik eins og lög gera ráđ fyrir og jafna metin međ marki frá Oliver Sigurjóns. Framlenging. Viđ sjáum dramatík í henni. Ég set á ţetta sigurmark frá Mikkelsen fyrir Blika í blálokin eftir jafnan leik. Viđ sjáum mjög hóflegt mjólkurbađ hjá Blikum í kjölfariđ. Hann verđur orđinn ansi napur í Laugardalnum.

Lillý Rut Hlynsdóttir, Ţór/KA
Stjarnan 1 - 2 Breiđablik
Ţetta verđur hörkuleikur og ekki verđur stúkan síđri ţar sem ţessi liđ eru bćđi međ hörkugóđa stuđningsmenn. Leikurinn verđur jafn en Breiđablik setur sigurmarkiđ í enda leiks. Gulli verđur međ stórleik í markinu.

Eiríkur Stefán Ásgeirsson, Stöđ 2 Sport
Stjarnan 2 - 1 Breiđablik
Breiđablik vann síđast leik fyrir tćpum mánuđi síđan og ţá rétt svo marđi liđiđ sigur á Víkingi Ólafsvík í undanúrslitunum eftir einhverjar ótrúlegustu lokamínútur í sögu bikarsins. Ţađ var skellur fyrir Blikana ađ gefa jafn mikiđ eftir í deildinni og ţeir gerđu, ţví má gera ráđ fyrir ađ ţeir muni gefa allt sitt í bikarúrslitaleikinn. Engu ađ síđur tel ég ađ Stjarnan sé međ betra liđ eins og málin standa nú og spái ég Garđbćingum 2-1 sigur og langţráđum bikartitli.

Ingvi Ţór Sćmundsson, Fréttablađiđ
Stjarnan 1-1 Breiđablik (3-4 eftir vító)
Morgundagurinn verđur góđur fyrir Kópavog. HK byrjar á ađ tryggja sér sćti í Pepsi-deildinni og svo verđur Breiđablik bikarmeistari um kvöldiđ. Síđustu bikarúrslitaleikir Stjörnunnar og Breiđabliks hafa fariđ í vítaspyrnukeppni og ţessi gerir ţađ líka. Baldur Sigurđsson skorar í fjórđa bikarúrslitaleiknum og kemur Stjörnumönnum yfir en Thomas Mikkelsen jafnar fyrir Blika á elleftu stundu. Eitthvađ segir mér ađ jafnaldri Sigmundar Davíđs í Blikamarkinu ráđi úrslitum í vítakeppninni og lyfti svo bikarnum.

Arnar Sveinn Geirsson, Valur
Stjarnan 2 - 1 Breiđablik
Ţarna eru ađ mćtast tvö frábćr liđ sem hafa veriđ ađ spila mjög vel í allt sumar. Breiđablik veriđ í smá brekku í deildinni, en bikarinn er allt annađ dćmi og auđvelt ađ gleyma öllu öđru sem er í gangi nema akkúrat ţessum leik. Stjarnan veriđ mjög stabílir í sínum leik og gríđarlega erfiđir viđ ađ eiga. Ég myndi halda ađ ţeir séu ţađ liđ sem hefur hvađ mestu stemninguna innanborđs ţessa dagana og eru ađ spila hvađ best, svo ađ ţví sögđu held ég ađ Stjarnan klári ţennan leik. Ţetta verđur stál í stál en gćđi og stemning Stjörnuliđsins mun sigla ţessum titli upp í Garđabć. 2-1 Stjarnan ţar sem sigurmarkiđ kemur á síđustu 10.

Pablo Punyed, KR
Stjarnan 3 - 1 Breiđablik
Breiđablik skorar snemma ţegar Gísli skorar međ langskoti Stjarnan jafnar rétt fyrir hálfleik og taka síđan seinni hálfleikinn yfir og keyra yfir unga Blika. Bikarinn fer loksins í Garđabć. Gaui og Hilmar skora fyrir Stjörnuna.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches