banner
sun 16.sep 2018 09:30
Magnús Már Einarsson
Óli Stefán: Afskaplega leiđinlegt ađ Fjölnir skuli vera í ţessari ađstöđu
watermark Óli Stefán Flóventsson.
Óli Stefán Flóventsson.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
20. umferđin í Pepsi-deildinni hefst í dag en Grindavík fćr Fjölni međal annars í heimsókn klukkan 14:00. Fjölnismenn verđa ađ ná sigri í fallbaráttunni en Óli Stefán Flóventsson, ţjálfari liđsins, spilađi á sínum tíma međ Grafarvogsliđinu.

Smelltu hér til ađ hlusta á Óla Stefán í Miđjunni

„Mér finnst afskaplega leiđinlegt ađ Fjölnismenn skuli vera í ţessari ađstöđu en ţeir fá enga greiđa frá mér," sagđi Óli Stefán í Miđjunni á Fótbolta.net í vikunni.

Grindavík endađi međ 31 stig í 5. sćti í Pepsi-deildinni í fyrra en liđiđ er núna međ 25 stig í 6. sćtinu.

„Viđ undirbúum okkur alveg ofbođslega fyrir erfiđan leik. Ţađ verđur fyrsta skrefi af ţremur í ađ gera betur en Grindavík hefur gert áđur og bćta árangurinn frá ţví í fyrra," sagđi Óli um markmiđ Grindavíkur út tímabiliđ.

Smelltu hér til ađ hlusta á Óla Stefán í Miđjunni
Pepsi-deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 22 13 7 2 50 - 24 +26 46
2.    Breiđablik 22 13 5 4 39 - 17 +22 44
3.    Stjarnan 22 11 7 4 45 - 26 +19 40
4.    KR 22 10 7 5 36 - 25 +11 37
5.    FH 22 10 7 5 36 - 28 +8 37
6.    ÍBV 22 8 5 9 29 - 31 -2 29
7.    KA 22 7 7 8 36 - 34 +2 28
8.    Fylkir 22 7 5 10 31 - 37 -6 26
9.    Víkingur R. 22 6 7 9 29 - 38 -9 25
10.    Grindavík 22 7 4 11 26 - 37 -11 25
11.    Fjölnir 22 4 7 11 22 - 44 -22 19
12.    Keflavík 22 0 4 18 11 - 49 -38 4
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches