banner
fös 14.sep 2018 15:15
Magnús Már Einarsson
Ţjálfari kvennaliđs Liverpool óvćnt hćttur - Kirkland tekur viđ
Chris Kirkland.
Chris Kirkland.
Mynd: NordicPhotos
Neil Readfearn, ţjálfari kvennaliđs Liverpool, er óvćnt hćttur eftir einungis eina umferđ í úrvalsdeildinni.

Readfearn tók viđ Liverpool í sumar en hann tók viđ erfiđu búi ţar sem margir lykilmenn fóru eftir síđasta tímabil.

Liverpool tapađi 5-0 gegn Arsenal í fyrstu umferđ úrvalsdeildarinnar um síđustu helgi eftir ađ hafa áđur dottiđ út úr enska bikarnum gegn Manchester United.

Chris Kirkland, fyrrum markmađur Liverpool, og Vicky Jepson hafa tekiđ tímabundiđ viđ stjórnartaumunum.

Kirkland var ráđinn markmannsţjálfari hjá kvennaliđi Liverpool í sumar en Vicky var ađstođarţjálfari.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches