fös 14.sep 2018 22:00
Ívan Guđjón Baldursson
Terry ćtlar ađ verđa knattspyrnustjóri
Mynd: NordicPhotos
John Terry starfar međ ungum leikmönnum í fótboltaakademíu Chelsea ţessa stundina og ćtlar ađ halda ţví áfram međan hann er samningslaus. Hann hafnađi samningstilbođi frá Spartak Moskvu á dögunum og segist ekki vita hvađ nćsta skref verđur.

Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea, sagđi í gćr ađ hann vćri til í ađ fá Terry til starfa í ţjálfarateymi félagsins.

„Ég er enn óákveđinn međ nćsta skref. Ég veit ađ síđasta skrefiđ er ađ verđa knattspyrnustjóri og ég er ađ vinna í átt ađ ţví hérna hjá Chelsea akademíunni," sagđi Terry.

Terry yfirgaf Chelsea í fyrra, eftir 22 ár hjá félaginu. Hann er gođsögn í knattspyrnuheiminum, en hann vann 16 stóra titla međ félaginu og var fyrirliđi í 580 leiki.

Á síđasta tímabili var Terry í lykilhlutverki hjá Aston Villa sem mistókst ađ komast í úrvalsdeildina eftir tap gegn Fulham í umspilinu. Hann gćti gengiđ aftur til liđs viđ Villa, en hann verđur 38 ára í desember og ćtlar ađ leggja skóna á hilluna eftir ţetta tímabil.

„Ég eyddi sjö vikum međ fjölskyldunni í sumar, ţetta var fyrsta sumarfríiđ mitt í 22 ár. Ég ćfđi ţó á hverjum degi til ađ vera í toppstandi ef rétta tilbođiđ bćrist.

„Ég er óákveđinn međ hvort ég muni samţykkja samningstilbođ í haust, mér finnst mikilvćgast ađ vinna í ţjálfaragráđunum. Ţađ er ţađ sem ég vil gera."

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
No matches