banner
fös 14.sep 2018 22:30
Ívan Guđjón Baldursson
Deeney: Ég er međ stórt höfuđ og hákarlatennur
Mynd: NordicPhotos
Troy Deeney hefur veriđ lykilmađur hjá Watford undanfarin átta ár og er búinn ađ skora tvö mörk í fjórum fyrstu leikjum tímabilsins.

Hann var tekinn í viđtal af The Times og opnađi sig ţar um ýmsa hluti, međal annars tíma sinn hjá Watford undir stjórn Walter Mazzarri.

„Ég hatađi fótbolta í 18 mánuđi. Ég var aldrei sammála Mazzarri, hann reyndi ađ selja mig í janúarglugganum og ţađ fór illa í mig. Ađ lokum fékk ég nóg af ţessum aumingjahćtti hans," sagđi Deeney, sem jók drykkjuna og ţyngdist međan Mazzarri var viđ stjórn.

„Ég fékk mér stundum ađ drekka, en ţá voru ţađ ekki einn eđa tveir drykkir heldur fimmtán. Á ţeim tímapunkti er mađur blindfullur og ţá fćr mađur sér kebab frekar en vegan borgara."

Deeney er ekki mikiđ fyrir ađ tala undir rós eđa liggja á skođunum sínum og var gagnrýndur ţegar hann sagđi vanta hređjar í varnarmenn Arsenal eftir 2-1 sigur gegn ţeim í fyrra.

„Ég sé ekki eftir ummćlunum ţví ţetta var mín skođun. Fólk brást illa viđ ţessu ţví ţetta var ekki klassíska pólítíska svariđ.

„Ég er af gamla skólanum, sá síđasti ţeirrar kynslóđar. Sem manneskjur ćttum viđ ađ geta sagt ţađ sem viđ hugsum, hvort sem ţađ er gott eđa slćmt. Alltof margir vilja alltaf bara heyra hversu frábćrir ţeir eru.

„Vertu bara ánćgđur međ sjálfan ţig hvernig sem ţú ert.

„Ţađ eru allir gallađir. Ég er međ stórt höfuđ og hákarlatennur. Hvađ međ ţađ? Ţannig er ţađ bara."

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
No matches