fös 14.sep 2018 21:00
Ívan Guđjón Baldursson
Ţýskaland: Paco skorađi í fyrsta leik
Paco og Lukasz Piszczek fagna lokamarki leiksins.
Paco og Lukasz Piszczek fagna lokamarki leiksins.
Mynd: NordicPhotos
Dortmund 3 - 1 Frankfurt
1-0 Abdou Diallo ('36)
1-1 Sebastien Haller ('68)
2-1 Marius Wolf ('72)
3-1 Paco Alcacer ('88)

Borussia Dortmund fékk Eintracht Frankfurt í heimsókn í fyrsta leik helgarinnar í ţýska boltanum.

Hart var barist og lítiđ um fćri en Abdou Diallo kom heimamönnum yfir undir lok fyrri hálfleiks ţegar hann kom knettinum í netiđ eftir hornspyrnu.

Sebastien Haller jafnađi í síđari hálfleik eftir góđa skyndisókn en Marius Wolf kom Dortmund aftur yfir skömmu síđar eftir glćsilegan undirbúning frá hinum 18 ára Jadon Sancho, sem yfirgaf Manchester City í fyrra til ađ fá spilatíma.

Paco Alcacer, sem kom inn af bekknum, gerđi svo út um leikinn međ glćsilegu marki undir lokin. Hann er á láni frá Barcelona og var ađ spila sinn fyrsta leik fyrir Dortmund.

Dortmund er međ sjö stig eftir sigurinn en Frankfurt ađeins ţrjú. Bćđi liđ náđu Evrópusćti á síđasta tímabili en Frankfurt missti ţjálfara sinn, Niko Kovac, til Bayern München í sumar.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches