banner
fös 14.sep 2018 21:18
Ívan Guđjón Baldursson
Spánn: Dýrasti mađur í sögu Stoke gerđi sigurmarkiđ
Mynd: NordicPhotos
Huesca 0 - 1 Rayo Vallecano
0-1 Giannelli Imbula ('29)

Franski miđjumađurinn Giannelli Imbula gerđi eina mark leiksins er Rayo Vallecano lagđi Huesca ađ velli í nýliđaslag spćnsku deildarinnar.

Hann skorađi glćsilegt mark ţar sem hann var rétt fyrir utan vítateig heimamanna og ţrumađi knettinum í ţaknetiđ.

Imbula er dýrasti leikmađur í sögu Stoke en fann aldrei taktinn hjá félaginu og náđi ekki ađ festa sig í sessi í byrjunarliđinu. Hann var ţví lánađur til Toulouse í fyrra og er nú á láni hjá Vallecano út tímabiliđ.

Ţetta er fyrsti sigur Vallecano á tímabilinu og er liđiđ međ ţrjú stig eftir ţrjár umferđir. Huesca er búiđ ađ spila fjóra leiki og er međ fjögur stig.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches