banner
fös 14.sep 2018 21:30
Ívan Guđjón Baldursson
Belgía: Ari kom viđ sögu í svekkjandi tapi
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Club Brugge 2 - 1 Lokeren
0-1 D. Jovanovic ('8)
1-1 B. Poulain ('61)
2-1 J. Vossen ('98, víti)

Lokeren hefur fariđ gífurlega illa af stađ í belgíska boltanum og hefur Ari Freyr Skúlason veriđ ađ fá lítinn spilatíma.

Lokeren heimsótti toppliđ Club Brugge í dag og komst óvćnt yfir snemma leiks.

Lokeren hélt forystunni ţar til í síđari hálfleik ţegar Benoit Poulain jafnađi fyrir heimamenn.

Ari Freyr kom inn á 82. mínútu í tilraun til ađ ţétta liđ gestanna sem gekk ţokkalega, ef ekki fyrir vítaspyrnu sem Jelle Vossen skorađi úr á 98. mínútu, átta mínútum framyfir venjulegan leiktíma.

Ari og félagar eru ađeins međ fjögur stig eftir sjö umferđir og ţurfa sigur gegn botnliđi Mouscron í nćsta leik.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches