banner
lau 15.sep 2018 17:41
Gunnar Logi Gylfason
Noregur: Svava Rós skorađi sigurmarkiđ
watermark Svava Rós í leik gegn Ţýskalandi í byrjun mánađar
Svava Rós í leik gegn Ţýskalandi í byrjun mánađar
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guđbjörg Guđbjartsdóttir
Svara Rós Guđmundsdóttir skorađi sigurmark Roa gegn Vĺlerenga í dag.

Svava var ađ venju í byrjunarliđi Roa sem međ sigrinum komst upp fyrir Valerenga og Kolbotn, sem á ţó leik til góđa, í 5. sćti deildarinnar.

Svava lék 89 mínútur í leiknum en markiđ sem hún skorađi kom á 3. mínútu síđari hálfleiks en Vĺlerenga hafđi jafnađ leikinn rétt fyrir hálfleik.

Svava hefur rađađ inn mörkunum ađ undanförnu í Noregi en hún gekk til liđs viđ Roa frá Breiđabliki.

Svava spilađi međ íslenska landsliđinu í undankeppni HM í byrjun mánađar.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía