banner
lau 15.sep 2018 18:30
Gunnar Logi Gylfason
Eigandi City međ opiđ bréf til stuđningsmanna
Sheikh Mansour
Sheikh Mansour
Mynd: NordicPhotos
Sheikh Mansour, eigandi Manchester City, skrifađi stuđningsmönnum opiđ bréf í tilefni ţess ađ tíu ár eru liđin frá kaupum hans á félaginu.

Síđan Mansour keypti City í september 2008 hefur félagiđ unniđ ţrjá úrvalsdeildartitla, ţrjá deildarbikara og enska FA bikarinn einu sinni

„Ţađ er mun meira sem ţarf ađ gera og ţađ fleira til ađ vinna. Ţess vegna munum viđ halda áfram ađ fá til okkar bestu leikmennina," sagđi Mansour

Síđan Abu Dhabi United hópurinn keypti félagiđ hefur ţađ eytt nćstum ţví einum og hálfum milljarđi punda í leikmenn.

Í lokin bađ Mansour stuđningsmenn ađ standa međ sér, áđur en hann nefndi nokkra hluti sem hann hefur lćrt um ađ vera stuđningsmađur félagsins síđan hann kom.

„Ég skildi fljótlega af hverju 40 stig eru mikilvćg og af hverju uppblásnir bananar (og núna hákarlar!) sjást enn á pöllunum."

Englandsmeistararnir eru í 3. sćti deildarinnar eftir 5 umferđir, á eftir Chelsea og Liverpool sem eru međ fullt hús stiga.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches