banner
lau 15.sep 2018 18:10
Gunnar Logi Gylfason
Svíţjóđ: Arnór Ingvi spilađi síđasta hálftímann í endurkomusigri
Arnór Ingvi í leik međ íslenska landsliđinu
Arnór Ingvi í leik međ íslenska landsliđinu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Arnór Ingvi Traustason byrjađi á bekknum hjá liđi sínu, Malmö, ţegar liđiđ mćtti Östersunds í sćnsku úrvalsdeildinni.

Östersunds, sem hefur mátt mikilli velgengni ađ fagna síđustu ár, komst í 2-0 á fyrsta stundarfjórđungnum og útlitiđ gott fyrir ţá.

Gestirnir frá Malmö skoruđu tvö mörk međ stuttu millibili í lok hálfleiksins og gengu liđin jöfn til búningsherbergja.

Á 57. mínútu skorađi Sören Rieks annađ mark sitt og ţriđja mark Malmö. Í kjölfariđ kom Arnór inn á. Ţetta reyndist sigurmarkiđ.

Malmö komst, ađ minnsta kosti tímabundiđ, í 3. sćti deildarinnar međ ţessum sigri.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches