banner
lau 15.sep 2018 18:37
Gunnar Logi Gylfason
Ţýskaland: Schalke heldur áfram ađ tapa
Breel Embolo
Breel Embolo
Mynd: NordicPhotos
Borussia Mönchengladbach og Schalke áttust viđ í síđasta leik dagsins í ţýsku Bundesligunni. Leikiđ var á heimavelli Mönchengladbach, Borussia-Park.

Heimamenn byrjuđu leikinn vel og voru komnir í 1-0 á 3. mínútu međ marki frá Matthias Ginter.

Nćsta mark lét bíđa eftir sér en ţađ skorađi Patrick Herrmann ţegar rétt tćplega stundarfjórđungur var eftir af venjulegum leiktíma.

Breel Embolo, sem spilađi gegn Íslandi fyrr í mánuđinum, klórađi í bakkann fyrir gestina en ţađ var of lítiđ og of seint.

Heimasigur stađreynd og eru ţeir međ 7 stig eftir 3 leiki. Schalke hefur tapađ öllum ţremur leikjum sínum hingađ til. Liđiđ er ţó ekki í fallsćti sem stendur, út af markatölu.

Borussia Mönchengladbach 2-1 Schalke
1-0 Matthias Ginter (3')
2-0 Patrick Herrmann (76')
2-1 Breel Embolo.
Stöđutaflan Ţýskaland Bundes deild 2018/2019
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 3 3 0 0 9 2 +7 9
2 Dortmund 3 2 1 0 7 2 +5 7
3 Wolfsburg 3 2 1 0 7 4 +3 7
4 Borussia M. 3 2 1 0 5 2 +3 7
5 Hertha 3 2 1 0 5 2 +3 7
6 Mainz 3 2 1 0 4 2 +2 7
7 Werder 3 1 2 0 4 3 +1 5
8 Augsburg 3 1 1 1 4 4 0 4
9 Fortuna Dusseldorf 3 1 1 1 4 4 0 4
10 RB Leipzig 3 1 1 1 5 7 -2 4
11 Hoffenheim 3 1 0 2 5 6 -1 3
12 Eintracht Frankfurt 3 1 0 2 4 5 -1 3
13 Hannover 3 0 2 1 3 4 -1 2
14 Nurnberg 3 0 2 1 2 3 -1 2
15 Freiburg 3 0 1 2 4 8 -4 1
16 Stuttgart 3 0 1 2 3 7 -4 1
17 Schalke 04 3 0 0 3 2 6 -4 0
18 Bayer 3 0 0 3 2 8 -6 0
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía