banner
lau 15.sep 2018 20:00
Gunnar Logi Gylfason
Guardiola segist skamma sín fyrir ađ setja Foden ekki inn á
Sergio Aguero og Phil Foden
Sergio Aguero og Phil Foden
Mynd: NordicPhotos
Pep Guardiola, knattspyrnustjóru Manchester City, segist skammast sín eftir ađ hafa ekki sett ungstirniđ Phil Foden inn á í stórsigri sinna manna gegn Fulham.

City vann 3-0 en ţriđja markiđ kom á 47. mínútu.

Foden hefur ađeins komiđ einu sinni viđ sögu í deildinni á tímabilinu en Guardiola segir hann eiga eftir ađ spila mikiđ á tímabilinu.

„Ég skammast mín," sagđi Guardiola eftir leikinn.

„Hann á skiliđ ađ spila. Vandamáliđ voru meiđsli Sergio Aguero, viđ vildum ekki taka áhćttu. Phil Foden mun spila marga leiki á ţessu tímabili - ég finn ţađ. Leikmennirnir voru mjög ţreyttir eftir leikinn, viđ eigum hvern leikinn á fćtur öđrum, hann mun spila. Mér líkar vel viđ hann. Í hvert skipti sem hann spilar ţá spilar hann vel. Hann mun fá mínútur."

Englandsmeistararnir eru í 3. sćti deildarinnar međ 13 stig eftir 5 leiki.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía