banner
lau 15.sep 2018 19:30
Gunnar Logi Gylfason
Sarri: Hazard getur orđiđ sá besti í Evrópu
Eden Hazard
Eden Hazard
Mynd: NordicPhotos
Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea, segir Eden Hazard, leikmann liđsins, geta orđiđ ţann besta í Evrópu eftir tvö ár.

„Hann getur kannski orđiđ besti leikmađurinn í Evrópu á nćstu tveimur árum," sagđi Sarri í viđtali viđ Sky Sports eftir leikinn.

„Hann mun bćta sig međ ţví ađ eyđa minni tíma langt frá markinu."

Hazard gerđi ţrennu í 4-1 sigri Chelsea gegn Cardiff í dag.

Leikmađurinn var mikiđ orđađur frá félaginu í sumar og var Real Madrid talinn líklegasti áfangastađurinn en Belginn ákvađ ađ halda tryggđ viđ félagiđ sem hann hefur veriđ hjá síđan áriđ 2012.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía