banner
lau 15.sep 2018 19:56
Gunnar Logi Gylfason
Frakkland: Rúnar og félagar töpuđu öđrum leiknum í röđ
Rúnar Alex
Rúnar Alex
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Öllum leikjum dagsins í frönsku úrvalsdeildinni er nú lokiđ. Međal leikja var leikur Dijon og Angers en Rúnar Alex Rúnarsson, landsliđsmarkvörđur, spilar međ Dijon.

Rúnar Alex og félagar töpuđu öđrum leiknum í röđ eftir ađ hafa unniđ ţrjá fyrstu leikina.

Međal annarra úrslita gerđu Caen og Lyon jafntefli ţar sem liđsmenn Caen enduđu leikinn ađeins níu inni á vellinum.

Monaco gerđi einnig jafntefli, gegn Toulouse.

Öll úrslit má sjá hér ađ neđan.

Caen 2 - 2 Olympique Lyon
0-1 Nabil Fekir (45')
1-1 Claudio Beauvue, víti (53')
2-1 Prince Oniangue (73')
2-2 Ferland Mendy (89')
Rautt spjald: Alexander Djiku (55'), Baissama Sankoh (90') Caen

Dijon 1 - 3 Angers
1-0 Wesley Said (13')
1-1 Stephane Bahoken (20')
1-2 Flavien Tait (29')
1-3 Baptiste Santamaria (38')

Montpellier HSC 1 - 1 Strasbourg
1-0 Damien Le Tallec (50')
1-1 Lebo Mothiba (90')

Amiens 2 - 3 Lille OSC
0-1 Nicolas Pepe, víti (45')
0-2 Nicolas Pepe, víti (56')
0-3 Nicolas Pepe (76')
1-3 Rafal Kurzawa (79')
2-3 Saman Ghoddos (90')

Toulouse FC 1 - 1 Monaco
0-1 Youri Tielemans (56')
1-1 Aaron Leya Iseka (79')
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches