banner
sun 16.sep 2018 10:00
Gunnar Logi Gylfason
Fyrrum markvörđur Chelsea ósáttur eftir ađ hafa neyđst til ađ opinbera ţunglyndi
Lenny Pidgeley
Lenny Pidgeley
Mynd: NordicPhotos
Lenny Pidgeley, fyrrum markvörđur Chelsea, er ósáttur út í Farnborough, ţar sem hann spilađi síđast.

Pidgeley segist hafa veriđ ađ berjast viđ ţunglyndi síđasta áratuginn og hefur nú lagt skóna á hilluna vegna ţess. Hann vildi ţó ekki tala um ţađ opinberlega en hefur neyđst til ţess eftir tilkynningu Farnborough.

Í tilkynningunni segir ađ markvörđurinn vćri ađ hćtta vegna erfiđs persónulegs ástands sem hann hafđi glímt viđ í langan tíma. Í tilkynningunni var tímasetning Pidgeley einnig gagnrýnd.

Pidgeley vildi halda ţessu fyrir sig en eftir ţessa tilkynningu segist hann ekki hafa átt annarra kosta völ en ađ segja opinberlega frá baráttu sinni.

„Ég er svo reiđur út af ţessu og ţađ hjálpar ekki ţegar ţú ert á slćmum stađ. Fjölskylda mín og vinir hafa veriđ áhyggjufull. Ég hef haft tćkifćri til ađ tala um ţetta í 10 ár en ég ćtlađi aldrei ađ tala opinberlega um ţetta."

„En nú hef ég veriđ neyddur til ţess. Nú verđ ég ađ tala ţví ţetta er alvarlegt, fólk hefur tekiđ eigiđ líf og ţunglyndi er alvarlegt mál."


Á unglingsárunum spilađi Pidgeley međ yngri liđum Chelsea áđur en hann spilađi međ liđum á borđ viđ Watford og Milwall áđur en hann fór á flakk í neđri deildum Englands.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía