banner
sun 16.sep 2018 07:30
Gunnar Logi Gylfason
Benitez hvetur Southgate til ađ gefa Shelvey tćkifćri
Benitez og Shelvey
Benitez og Shelvey
Mynd: NordicPhotos
Rafa Benitez, stjóri Newcastle, hvetur Gareth Southgate, landsliđsţjálfara Englands, til ađ gefa Jonjo Shelvey, leikmanni Newcastle, tćkifćri međ enska landsliđinu.

Shelvey á 6 A-landsleiki međ Englandi. Sá fyrsti kom áriđ 2012, ţegar hann var enn hjá Liverpool en hinir 5 komu áriđ 2015.

Eftir ađ Southgate talađi um ađ enska landsliđiđ vantađi miđjumann sem gćti breytt leikjum hefur Benitez stungiđ upp á Shelvey.

„Jonjo hefur hćfileikana, yfirsýnina, hann getur gefiđ sendingarnar yfir varnarlínuna sem framherjar eru hrifnir af," sagđi Spánverjinn. „Getur hann spilađ fyrir England? Já, klárlega. Ţú verđur ađ hafa leikmenn međ mismunandi eiginleika í liđinu og ég get ekki séđ ađ ţađ eru margir eins og Jonjo í enska landsliđshópnum."

„Jonjo býđur upp á annan möguleika. Ég ćtla ekki ađ ţrýsta á Gareth Southgate, ţví ég vil ekki ađ neinn ţrýsti á mig, en ef hann spyr mig um Shelvey segi ég já," sagđi Rafa Benitez ađ lokum.

Shelvey hefur misst af síđustu leikjum vegna meiđsla en hann sat allan tímann á bekknum hjá Newcastle í 1-2 tapinu gegn Arsenal í dag.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía