lau 15.sep 2018 20:37
Gunnar Logi Gylfason
Ítalía: Parma sigrađi Inter - Emil og félagar steinlágu fyrir Sampdoria
Parma vann sinn fyrsta sigur í Seria A í dag
Parma vann sinn fyrsta sigur í Seria A í dag
Mynd: NordicPhotos
Emil Hallfređsson spilađi síđasta hálftímann međ Frosinone
Emil Hallfređsson spilađi síđasta hálftímann međ Frosinone
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Öllum leikjum dagsins í Seria A á Ítalíu er lokiđ, en ţrír leikir voru spilađir í dag.

Dagurinn fór rólega af stađ en ţá tók Inter á móti Parma, sem hefur unniđ sig upp hverja deildina á fćtur annarri síđustu ár.

Ekkert var skorađ í fyrri hálfleik og langt var liđiđ á seinni hálfleikinn ţegar fyrsta og eina mark leiksins kom. Ţađ var Federico Dimarco sem skorađi markiđ.

Parma vann ţar međ sinn fyrsta leik í Seria A og hefur jafnađ Inter ađ stigum međ 4 stig.

Mjög svipađa sögu má segja um leik Napoli og Fiorentina. Ekkert mark var skorađ í fyrri hálfleik og ţurfti ađ bíđa fram á 79. mínútu eftir marki. Ţar var Lorenzo Insigne ađ verki sem skorađi fyrir heimamenn.

Napoli kom sér ţar međ, ađ minnsta kosti tímabundiđ, í 2. sćti deildarinnar.

Síđasti leikur dagsins bauđ upp á mun fleiri mörk en hinir tveir. Ţá tóku Emil og félagar á móti Sampdoria.

Fabio Quagliarella skorađi eina mark fyrri hálfleiks á 10. mínútu.

Gianluca Caprari tvöfaldađi forystuna strax eftir hálfleik og ađeins nokkrum mínútum síđar skorađi Gregoire Defrel ţriđja markiđ.

Emil Hallfređsson kom inn á á 62. mínútu.

Gestirnir bćttu tveimur mörkum viđ á síđustu tíu mínútunum og niđurlćgingin fullkomnuđ fyrir heimamenn.

Emil og félagar eru nú í 19. sćti, ţví nćst neđsta, međ eitt stig og markatöluna 0-10. Ef ekki vćri fyrir ţá stađreynd ađ 3 stig voru tekin af Chievo Verona ţá vćri Frosinone í ţví neđsta.

Inter 0 - 1 Parma
0-1 Federico Dimarco (79')

Napoli 1 - 0 Fiorentina
1-0 Lorenzo Insigne (79')

Frosinone 0 - 5 Sampdoria
0-1 Fabio Quagliarella (10')
0-2 Gianluca Caprari (47')
0-3 Gregoire Defrel (54')
0-4 Dawid Kownacki, víti (83')
0-5 Gregoire Defrel (86')
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía