lau 15.sep 2018 20:43
Gunnar Logi Gylfason
Spánn: Athletic Bilbao og Real Madrid skildu jöfn
Isco skorađi mark Real Madrid
Isco skorađi mark Real Madrid
Mynd: NordicPhotos
Nú er öllum leikjum dagsins í La Liga lokiđ.

Valencia og Real Betis öttu kappi á Mestalla. Leikurinn endađi markalaus og fátt markvert gerđist.

Ţetta er ţriđja jafntefli Valencia í fjórum leikjum og annađ jafntefli Real Betis.

Ţá tóku Bilbćingar á móti Evrópumeisturunum í Real Madrid. Iker Muniain kom heimamönnum yfir eftir rétt rúmlega hálftíma leik.

Heimamenn héldu forystunni í hálftíma en ţá jafnađi Isco metin.

Meira var ekki skorađ í leiknum og fyrsti leikur tímabilsins hjá Real sem endar ekki međ sigri ţeirra.

Bilbćingar eru međ 5 stig en hafa ađeins leikiđ ţrjá leiki.

Valencia CF 0 - 0 Real Betis Balompie

Athletic Bilbao 1 - 1 Real Madrid
1-0 Iker Muniain (32')
1-1 Isco (63')
Stöđutaflan Spánn Efsta deild 2018/2019
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 12 7 3 2 34 18 +16 24
2 Atletico Madrid 12 6 5 1 16 8 +8 23
3 Sevilla 12 7 2 3 24 14 +10 23
4 Alaves 12 7 2 3 17 12 +5 23
5 Espanyol 12 6 3 3 16 10 +6 21
6 Real Madrid 12 6 2 4 20 16 +4 20
7 Valladolid 12 4 5 3 9 9 0 17
8 Girona 12 4 5 3 13 14 -1 17
9 Levante 12 5 2 5 18 19 -1 17
10 Real Sociedad 12 4 4 4 15 14 +1 16
11 Getafe 12 4 4 4 11 10 +1 16
12 Betis 12 4 4 4 12 15 -3 16
13 Eibar 12 4 3 5 12 18 -6 15
14 Valencia 12 2 8 2 8 9 -1 14
15 Celta 12 3 5 4 22 20 +2 14
16 Villarreal 12 2 5 5 11 13 -2 11
17 Athletic 12 1 7 4 13 19 -6 10
18 Leganes 12 2 4 6 9 16 -7 10
19 Rayo Vallecano 12 1 4 7 14 25 -11 7
20 Huesca 12 1 3 8 10 25 -15 6
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía