lau 15.sep 2018 23:30
Gunnar Logi Gylfason
Bakvara hallri hj Inter fyrir leikinn gegn Spurs
Spalletti
Spalletti
Mynd: NordicPhotos
Luciano Spalletti, stjri Inter Milan, rddi um bakvara hallri lisins fyrir leikinn gegn Tottenham Meistaradeildinni.

Kratinn Sime Vrsaljko meiddist landsleikjahlnu og getur v ekki spila. meiddist DAmbrosio tapinu gegn Parma dag.

„Sime (Vrsaljko) verur ekki kominn fyrir rijudaginn," sagi Spalletti blaamannafundi eftir leikinn.

„D'Ambrosio er lklegur fyrir leikinn en vi urfum a meta stuna honum. Fjarvera hans gerir okkur erfitt fyrir ar sem Kwadwo Asamoah er eini bakvrurinn okkar fyrir leikinn gegn Tottenham."

Spalletti deyr ekki ralaus og gti breytt um leikkerfi fyrir leikinn.

„Gegn Spurs gtum vi s Milan Skriniar sem hgri bakvr. Annar mguleiki vri a vera me rj miveri me Joao Miranda."

Inter og Tottenham leika B-rili Meistaradeildarinnar en auk eirra eru Barcelona og PSV Eindhoven rilinum.
Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mn 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 28. nvember 14:00
Gylfi r Orrason
Gylfi r Orrason | mn 19. nvember 17:30
Heiar Birnir Torleifsson
Heiar Birnir Torleifsson | fs 16. nvember 08:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
No matches