banner
lau 15.sep 2018 23:30
Gunnar Logi Gylfason
Bakvarđa hallćri hjá Inter fyrir leikinn gegn Spurs
Spalletti
Spalletti
Mynd: NordicPhotos
Luciano Spalletti, stjóri Inter Milan, rćddi um bakvarđa hallćri liđsins fyrir leikinn gegn Tottenham í Meistaradeildinni.

Króatinn Sime Vrsaljko meiddist í landsleikjahlénu og getur ţví ekki spilađ. Ţá meiddist D’Ambrosio í tapinu gegn Parma í dag.

„Sime (Vrsaljko) verđur ekki kominn fyrir ţriđjudaginn," sagđi Spalletti á blađamannafundi eftir leikinn.

„D'Ambrosio er ólíklegur fyrir leikinn en viđ ţurfum ađ meta stöđuna á honum. Fjarvera hans gerir okkur erfitt fyrir ţar sem Kwadwo Asamoah er eini bakvörđurinn okkar fyrir leikinn gegn Tottenham."

Spalletti deyr ţó ekki ráđalaus og gćti breytt um leikkerfi fyrir leikinn.

„Gegn Spurs gćtum viđ séđ Milan Skriniar sem hćgri bakvörđ. Annar möguleiki vćri ađ vera međ ţrjá miđverđi međ Joao Miranda."

Inter og Tottenham leika í B-riđli Meistaradeildarinnar en auk ţeirra eru Barcelona og PSV Eindhoven í riđlinum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía