banner
lau 15.sep 2018 21:00
Gunnar Logi Gylfason
Insigne: Ég vil endurgjalda Ancelotti traustiđ
Lorenzo Insigne
Lorenzo Insigne
Mynd: NordicPhotos
Lorenzo Insigne, sóknarmađur Napoli og ítalska landsliđsins, vill endurgjalda Carlo Ancelotti, stjóra Napoli, traustiđ sem hann hefur fengiđ.

Insigne skorađi eina mark leiksins í dag ţegar Napoli sigrađi Fiorentina 1-0.

„Mér líđur vel, ég var bara svolítiđ ţreyttur eftir landsleikina og ferđalögin," sagđi Insigne.

Ancelotti kyssti Insigne á höfuđuđ ţegar hann tók hann útaf, eins og hann hefur gert viđ menn eins og Karim Benzema.

„Ég reyni ađ endurgjalda honum trúnna sem hann hefur á mér. Hann tók mig út af í hálfleik á móti Sampdoria en í dag setti hann mig í byrjunarliđiđ og fyrir ţađ er ég ţakklátur," sagđi Insigne ađ lokum en ţađ er greinilegt ađ ţeir ná vel saman.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches