banner
sun 16.sep 2018 07:00
Gunnar Logi Gylfason
Ţjálfari Emils biđur stuđningsmenn afsökunar
Frosinone er enn án sigurs
Frosinone er enn án sigurs
Mynd: NordicPhotos
Moreno Longo, ţjálfari Emils Hallfređssonar hjá Frosinone, segist hafa ţurft ađ biđja stuđningsmenn liđsins afsökunar eftir ađ hafa steinlegiđ gegn Sampdoria í kvöld, liđiđ tapađi 0-5.

„Mér finnst ég ţurfa ađ biđja stuđningsmenn okkar afsökunar," sagđi Longo viđ Radio Ra.i

„Ég ţakka ţeim fyrir klappiđ ţví ţađ er ekki oft sem ađ stuđningsmenn klappa fyrir liđinu eftir lokaflautiđ eftir 5-0 tap á heimavelli."

„Viđ vitum ađ leikirnir eru erfiđir og sá nćsti er gegn Juventus en viđ verđum ađ gera okkar besta en ekki ţađ sem viđ gerđum eftir annađ mark Sampdoria. Viđ megum ekki bara gefast upp."


Frosinone er án sigurs eftir fjóra leiki og hefur enn ekki skorađ mark.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía