lau 15.sep 2018 22:02
Gunnar Logi Gylfason
Mjólkurbikarinn: Stjarnan bikarmeistari! (Stađfest)
watermark Stjörnumenn eru bikarmeistarar 2018
Stjörnumenn eru bikarmeistarar 2018
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Stjarnan 0-0 Breiđablik
4-1 eftir vítaspyrnukeppni

Vítaspyrnukeppnin:
0-1 Thomas Mikkelsen skorar
1-1 Hilmar Árni Halldórsson skorar
2-1 Baldur Sigurđsson skorar
2-1 Oliver Sigurjónsson skýtur yfir
2-1 Haraldur Björnsson ver frá Arnóri Gauta Ragnarssyni
3-1 Guđmundur Steinn Hafsteinsson skorar
4-1 Eyjólfur Héđinsson skorar

Fyrri hálfleikurinn var tíđindalítill en vel heyrđist í Silfurskeiđinni strax í byrjun.

Fyrri hálfleikurinn var markalaus og smá hrollur í liđum kannski.

Ţađ lifnađi ađeins yfir liđunum í seinni hálfleik.

Ţegar líđa tók á leikinn fór dauđafćrunum ađ fjölga og varđi Haraldur Björnsson, í marki Stjörnunnar, gríđarlega vel frá Mikkelsen ţegar rúmur stundarfjórđungur var eftir af venjulegum leiktíma.

Liđin héldu áfram ađ sćkja til skiptis en markverđirnir voru frábćrir í leiknum og ćtluđu sér ekki ađ tapa leiknum.

Ţegar fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma datt boltinn fyrir Baldur Sigurđsson viđ markteig Blika. Skaut hann á markiđ og Gunnleifur Gunnleifsson eins og köttur í markinu og varđi stórkostlega.

Á 90. mínútu áttu Blikar sendingu inn í teiginn ţar sem Brynjar Gauti renndi sér í boltann áđur en sóknarmađur Blikanna náđi til hans. Boltinn var á leiđinni inn en Haraldur Björnsson náđi, á einhvern ótrúlegan hátt, ađ teygja sig í boltann og blaka honum yfir.

Stjörnumenn fengu aukaspyrnu á síđustu mínútu uppbótartímans, ţeirri 94. mínútu og skorađi Guđmundur Steinn međ skalla. Ţví miđur fyrir Stjörnuna var búiđ ađ flagga rangstöđu og ţví framlengt.

Á 6. mínútu framlengingar fengu Stjörnumenn aukaspyrnu á hćttulegum stađ viđ hliđ vítateigsins. Hilmar Árni skaut á markiđ en Gunnleifur varđi í horn.

Í uppbótartíma fyrri hálfleiks framlengingar féll Baldur Sigurđsson í teig Breiđabliks. Góđur dómari leiksins, Ţóroddur Hjaltalín, flautađi og gaf Baldri gult spjald fyrir leikaraskap sem var hárrétt ákvörđun.

Í upphafi síđari hálfleiks framlengingar féll Guđmundur Steinn í vítateig Blika eftir ađ hafa veriđ nćstum ţví kominn í gegn. Ekkert var dćmt en Guđmundur Steinn hefđi getađ tekiđ skotiđ fyrir ţađ.

Á 115. mínútu átti Haraldur Björnsson enn eina vörsluna ţegar Arnór Gauti Ragnarsson átti skot, umkringdur Stjörnumönnum, eftir góđan sprett.

Á 120. mínútu fékk Baldur boltann inn í teig og tók hann á bringuna og tók skotiđ á lofti rétt fyrir utan markteiginn en negldi boltanum yfir.

Á síđustu sekúndunum varđi Gunnleifur skalla frá Ćvari Inga og boltinn barst til Sölva Snćs Guđbjargarsonar sem skaut í stöngina og í kjölfariđ var flautađ til loka leiks og vítaspyrnukeppnin tók viđ.

Ţar voru Stjörnumenn sterkari og unnu 4-1 en ABBA kerfiđ var notađ.

Ţetta er fyrsti bikarmeistaratitill í sögu félagsins.

Til hamingju Stjörnumenn!
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches