banner
sun 16.sep 2018 05:55
Gunnar Logi Gylfason
England í dag - Gylfi og Jói Berg eiga leiki
Gylfi Ţór á leik í dag
Gylfi Ţór á leik í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ađeins tveir leikir eru á dagskrá í dag í ensku úrvalsdeildinni.

Í hádeginu fá nýliđar Wolves spútnikliđ síđasta tímabils, Burnley, í heimsókn sem Jóhann Berg Guđmundsson spilar međ.

Úlfarnir hafa bćtt gríđarlega mörgum leikmönnum viđ sig og er ţeim spáđ ágćtis gengi.

Burnley var spútnikliđ síđasta tímabils og enduđu í Evrópudeildar-sćti en eiga enn eftir ađ vinna leik í deildinni.

Everton, liđ Gylfa Ţórs Sigurđssonar, fćr svo West Ham í heimsókn.

Everton hefur ađeins unniđ einn leik í fyrstu fjórum en gert ţrjú jafntefli. West Ham hefur tapađ öllum fjórum leikjunum sínum.

Leikir dagsins:
12:30 Wolves - Burnley
15:00 Everton - West Ham
Stöđutaflan England Úrvalsdeildin 2018/2019
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 12 10 2 0 36 5 +31 32
2 Liverpool 12 9 3 0 23 5 +18 30
3 Chelsea 12 8 4 0 27 8 +19 28
4 Tottenham 12 9 0 3 20 10 +10 27
5 Arsenal 12 7 3 2 26 15 +11 24
6 Bournemouth 12 6 2 4 21 16 +5 20
7 Watford 12 6 2 4 17 14 +3 20
8 Man Utd 12 6 2 4 20 21 -1 20
9 Everton 12 5 4 3 19 15 +4 19
10 Leicester 12 5 2 5 17 16 +1 17
11 Wolves 12 4 4 4 12 13 -1 16
12 Brighton 12 4 2 6 13 18 -5 14
13 West Ham 12 3 3 6 14 18 -4 12
14 Newcastle 12 2 3 7 9 15 -6 9
15 Burnley 12 2 3 7 12 25 -13 9
16 Crystal Palace 12 2 2 8 8 17 -9 8
17 Southampton 12 1 5 6 8 21 -13 8
18 Cardiff City 12 2 2 8 11 25 -14 8
19 Huddersfield 12 1 4 7 6 22 -16 7
20 Fulham 12 1 2 9 11 31 -20 5
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía