sun 16.sep 2018 05:55
Gunnar Logi Gylfason
Ísland í dag - Leikiđ í Pepsi-deildinni
watermark Valsmenn fá ÍBV í heimsókn í dag
Valsmenn fá ÍBV í heimsókn í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ađeins fjórir leikir eru á dagskrá á Íslandi í dag og eru ţeir allir í Pepsi-deildinni.

Klukkan 14 hefjast ţrír leikir. KR-ingar taka á móti föllnum Keflvíkingum. KR er í mikilli baráttu um Evrópusćti viđ FH-inga.

Grindvíkingar taka ţá á móti Fjölni á sama tíma. Grindvíkingar eiga enn möguleika á Evrópusćti en Fjölnir ţurfa nauđsynlega á sigri ađ halda til ađ halda sćti sínu í Pepsi-deildinni.

Víkingar sem eru í baráttu viđ Fjölni um ađ halda sér uppi getur heldur betur klifiđ upp töfluna enda ţéttur pakki frá 6. sćti niđur í ţađ 10. FH-ingar eru, sem fyrr segir, í mikilli Evrópubaráttu viđ KR-inga og ţurfa á ţví ađ halda til ađ bjarga tímabilinu.

Klukkan 17 fá Íslandsmeistarar Vals Eyjamenn í heimsókn. Valsmenn eru á toppnum međ eins stigs forskot á Stjörnumenn sem urđu bikarmeistarar í gćr. Valsmenn eru ţví í bílstjórasćtinu í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn.

Margt ţarf ađ fara úrskeiđis fyrir Eyjamenn svo ţeir falli en ţeir geta endanlega tryggt sćti sitt í deild ţeirra bestu međ sigri.

Leikir dagsins
14:00 KR - Keflavík
14:00 Grindavík - Fjölnir
14:00 Víkingur R. - FH
17:00 Valur - ÍBV

Beinar textalýsingar:
14:00 Grindavík-Fjölnir
14:00 KR-Keflavík
14:00 Víkingur-FH
17:00 Valur-ÍBV
Pepsi-deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 22 13 7 2 50 - 24 +26 46
2.    Breiđablik 22 13 5 4 39 - 17 +22 44
3.    Stjarnan 22 11 7 4 45 - 26 +19 40
4.    KR 22 10 7 5 36 - 25 +11 37
5.    FH 22 10 7 5 36 - 28 +8 37
6.    ÍBV 22 8 5 9 29 - 31 -2 29
7.    KA 22 7 7 8 36 - 34 +2 28
8.    Fylkir 22 7 5 10 31 - 37 -6 26
9.    Víkingur R. 22 6 7 9 29 - 38 -9 25
10.    Grindavík 22 7 4 11 26 - 37 -11 25
11.    Fjölnir 22 4 7 11 22 - 44 -22 19
12.    Keflavík 22 0 4 18 11 - 49 -38 4
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches