Alfređ: Fáum svör viđ ţví hverjir eru klárir
Arnór Sig: Ţýđir ekkert ađ hanga uppi í skýjunum endalaust
Andri Rúnar í Brussel: Verđlaunaskápurinn ađ fyllast fyrir vestan
Birkir Bjarna: Sé hvort ég geti spilađ í gegnum sársaukann
Freyr um Belga: Ţeir skora úr öllum áttum
Hamren um ţá ungu: Kannski spila ţeir gegn Belgíu
Hamren: Kolbeinn ţarf ađ fara ađ spila til ađ halda sćti sínu
Viktor Jóns í einlćgu viđtali: Betur staddur andlega núna
Heimir útskýrir af hverju hann er oft svona rólegur á bekknum
Siggi Dúlla segir ađ Heimir fái allar sínar bestu hugmyndir í bađi
Rúnar Kristins: Viljum sćkja fleiri leikmenn
Alex Freyr: Held ađ ég muni vinna titla hérna
Ćgir Jarl: Handviss um ađ ég muni skora meira núna
Jón Dagur: Vorum of heiđarlegir
Eyjólfur: Kennslumyndband um slakan varnarleik
Hólmar Örn: Ţetta gerđist fljótt - Mjög fúlt
Hörđur: Ég tek ţetta á bakiđ á mér
Alfređ: Ég ţakkađi honum bara fyrir leikinn
Kári Árna: Ţeir geta haldiđ boltanum ţar til sólin sest
Hannes: Sáum tćkifćri í ţví ađ vinna ţennan leik
banner
lau 15.sep 2018 22:47
Elvar Geir Magnússon
Rúnar Páll: Eiginlega ólýsanleg tilfinning
watermark Rúnar Páll er bikarmeistari.  Hér fćr hann mjólkurbađ frá ađstođarmanni sínum.
Rúnar Páll er bikarmeistari. Hér fćr hann mjólkurbađ frá ađstođarmanni sínum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Rúnar Páll Sigmundsson, ţjálfari Stjörnunnar, var hćstánćgđur ţegar hann mćtti í viđtal hjá Fótbolta.net eftir sigur á Breiđablik í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í kvöld.

Lestu um leikinn: Stjarnan 4 -  1 Breiđablik

„Ţetta er mjög sćtt, stórkostleg stundu fyrir okkur alla, sem liđ, fyrir fólkiđ okkar og félagiđ. Ţetta er eiginlega ólýsanleg tilfinning," sagđi Rúnar Páll.

Leikurinn fór alla leiđ í vítaspyrnukeppni ţar sem Stjarnan hafđi betur, 4-1.

„Ţetta var bráđskemmtilegur leikur. Mér leiđ mjög vel í leiknum, viđ vorum ađ spila vel en Blikarnir voru ađ gera ţađ líka. Haraldur var frábćr í markinu og allt mitt liđ var frábćrt," sagđi Rúnar en hann hrósađi Gunnleifi í marki Breiđabliks sérstaklega.

„Ég hafđi miklar áhyggjur ţegar kom ađ vítaspyrnukeppninni, hefđi getađ fariđ á hvorn veginn sem er. Viđ kláruđum ţetta og lönduđum frábćrum titli."

Rúnar segist ekki ćtla ađ fagna međ einum köldum en ćtlar samt ađ fagna vel. Framundan hjá Stjörnunni er barátta upp á Íslandsmeistaratitilinn. „Viđ erum í bullandi séns á ađ vinna Íslandsmeistaratitil," sagđi Rúnar undir lok viđtalsins en Stjarnan er einu stigi á eftir toppliđi Vals ţegar ţrjár umferđir eru eftir í Pepsi-deildinni.

Viđtaliđ viđ Rúnar er í heild sinni hér ađ ofan.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía