banner
sun 16.sep 2018 05:55
Gunnar Logi Gylfason
Spánn í dag - Fjórir leikir á dagskrá
Sevilla fćr Getafe í heimsókn
Sevilla fćr Getafe í heimsókn
Mynd: NordicPhotos
Fjórir leikir eru á dagskrá í La Liga á Spáni í dag.

Klukkan 10 hefst leikur Leganes og Villarreal en um er ađ rćđa botnliđin tvö, einu liđin sem ađeins eru međ eitt stig.

Klukkan kortér yfir tvö fer Levante í heimsókn til Katalóníu og mćtir Espanyol. Bćđi liđ eru međ 4 stig eftir ţrjá leiki.

Real Valladolid fćr Deportivo Alaves í heimsókn í leik sem hefst 16:30. Valladolid er međ tvö stig en Deportivo Alaves međ fjögur stig.

Í síđasta leik dagsins mćtast Sevilla og Getafe. Bćđi liđ eru međ fjögur stig eftir ţrjá leiki.

Leikir dagsins
10:00 Leganes - Villarreal
14:15 Espanyol - UD Levante
16:30 Real Valladolid - Deportivo Alaves
18:45 Sevilla FC - Getafe CF
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía