sun 16.sep 2018 08:30
Gunnar Logi Gylfason
Fyrsta skipti í 110 ár sem tvö liđ vinna fyrstu fimm leikina
Liverpool
Liverpool
Mynd: NordicPhotos
Chelsea
Chelsea
Mynd: NordicPhotos
Chelsea og Liverpool hafa bćđi unniđ fyrstu fimm leiki sína í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.

Í gćr vann Liverpool 2-1 sigur á Tottenham á Wembley og Chelsea 4-1 heimasigur á Cardiff.

Ţau úrslit ţýđa ađ Chelsea komst uppfyrir Liverpool á markatölu en liđin eru jöfn međ 15 stig eftir 5 leiki.

Ţetta er í fimmta skiptiđ sem Chelsea nćr ţessari fullkomnu byrjun í ensku úrvalsdeildinni en Liverpool hefur aldrei náđ ţví frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar. Ţó hefur félagiđ náđ ţví tvisvar - ţegar gamla fyrsta deildin var efsta deildin.

Ţađ sem er merkilegt viđ ađ bćđi liđ byrji svona vel er ađ ţađ hefur aldrei áđur gerst frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar ađ tvö liđ byrji á fimm sigrum.

Ţađ hefur tvisvar sinnum gerst. Tímabilin 1905-1906 og 1908-1909. Ţađ eru ţví 110 ár síđan ţetta gerđist síđast.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía