banner
sun 16.sep 2018 10:22
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Stađfestir ađ Ásgeir Sigurgeirs sé međ slitiđ krossband
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ásgeir Sigurgeirsson, leikmađur KA, meiddist illa ţegar KA gerđi 3-3 jafntefli gegn Val í Pepsi-deild karla í byrjun mánađarins.

Ásgeir meiddist undir lok fyrri hálfleiks og óttast var strax ađ ţessi öflugi framherji hefđi slitiđ krossband eđa liđband í hné. Ásgeir var sárkvalinn eftir meiđslin og var svćfđur vegna verkjanna sem hann var međ.

Nú er ţađ ljóst ađ hann er međ slitiđ krossband. Hann fer í ađgerđ í október og gćti misst af byrjun nćsta tímabils.

Sćvar Pétursson, framkvćmdastjóri KA, stađfesti í samtali viđ Fótbolta.net.

Ásgeir hefur áđur slitiđ krossband en ţá var ţađ hitt hnéđ.

Ásgeir hefur veriđ frábćr međ KA í sumar og skorađ tíu mörk í Pepsi-deildinni.

KA er í sjöunda sćti deildarinnar ţegar ţrjár umferđir eru eftir. Túfa, ţjálfari liđsins, mun hćtta ađ tímabilinu loknu.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía