banner
sun 16.sep 2018 11:50
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Allt í lagi međ Firmino eftir hrćđilegt augnapot frá Vertonghen
Mynd: NordicPhotos
Roberto Firmino átti fínan leik ţegar Liverpool sigrađi Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gćr.

Firmino skorađi seinna mark Liverpool en ţađ reyndist markiđ sem skildi liđin ađ. Leikurinn endađi međ 2-1 sigri Liverpool.

Eftir leikinn birtust myndir á samfélagsmiđlum sem eru ekki fyrir viđkvćma en ţar sést Jan Vertonghen, varnarmađur Tottenham, pota allsvakalega í augađ á Firmino.

Firmino gat ekki klárađ leikinn og ţurfti ađ sćkja sér ađstođar á spítala ađ honum loknum.

Brasilíumađurinn greindi frá ţví á Instagram ađ ţađ vćri allt í lagi međ augađ en hvort hann verđi klár í slaginn gegn Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni á ţriđjudag á eftir ađ koma í ljós.

Ef ţú vilt sjá myndir af ţví ţegar Vertonghen potađi í auga Firmino, smelltu ţá hér en viđ vörum viđ ţví ađ ţetta er ekki fyrir viđkvćma.


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía