banner
sun 16.sep 2018 13:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Sjáđu atvikiđ: Markvarsla De Gea sem bjargađi Man Utd
Mynd: NordicPhotos
Manchester United vann mikilvćgan sigur gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í gćr.

Romelu Lukaku og Chris Smalling komu United í 2-0 en um miđbik seinni hálfleiksins minnkađi Andre Gray muninn. Heimamenn í Watford pressuđu stíft síđustu mínúturnar og reyndu ađ ná inn jöfnunarmarki en United tókst ađ halda út og ná í mikilvćg ţrjú stig.

Man Utd er fyrsta liđiđ sem tekur stig af Watford á ţessu tímabili og er hćgt ađ ţakka markverđinum David de Gea fyrir ţađ.

De Gea átti frábćra vörslu ţegar lítiđ var eftir af leiknum. Smelltu hér til ađ sjá vörsluna og allt ţađ markverđa sem gerđist í leiknum. Varslan kemur undir lok myndbandsins.

De Gea var valinn mađur leiksins af stuđningsmönnum Manchester United.

Man Utd er međ níu stig eftir fimm leiki, liđiđ hefur unniđ tvo leiki í röđ.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía