banner
sun 16.sep 2018 13:05
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Albert mađur leiksins - „Annar ţeirra skorađi í dag"
Albert fagnar hér marki sínu.
Albert fagnar hér marki sínu.
Mynd: NordicPhotos
Albert Guđmundsson skorađi sitt fyrsta mark fyrir AZ Alkmaar ţegar liđiđ mćtti Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í dag.

Albert kom AZ yfir eftir ađeins fimm mínútna leik en markiđ dugđi ekki til sigurs ţar sem Steven Berghuis jafnađi fyrir gestina í Feyenoord stuttu fyrir leikhlé.

Albert kom til AZ frá PSV Eindhoven í sumar en hann var ađ spila sinn fyrsta byrjunarliđsleik fyrir AZ í hollensku úrvalsdeildinni. Hann ţakkađi traustiđ međ marki.

Leikurinn endađi međ 1-1 jafntefli. Albert og félagar í AZ eru međ átta stig í fjórđa sćti en Feyenoord er í ţriđja sćti međ 10 stig.

Albert var mađur leiksins hjá AZ Alkmaar en fađir Alberts, íţróttafréttamađurinn Guđmundur Benediktsson birti frábćra mynd eftir leikinn í dag. Myndin er gömul en á henni er Albert međ Robin van Persie, sóknarmanni Feyenoord. Van Persie er fyrrum sóknarmađur Arsenal og Manchester United en hann spilar í dag međ félaginu ţar sem hann hóf ferilinn, Feyenoord.

Viđ myndina skrifar Gummi: „Ţessir mćttust í dag, annar ţeirra skorađi."

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía