banner
sun 16.sep 2018 13:10
Kristófer Jónsson
Byrjunarliđ KR og Keflavíkur: Sindri Snćr í mark KR
watermark Sindri byrjar í marki KR í dag.
Sindri byrjar í marki KR í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Sindri Kristinn kemur aftur inní liđ Keflavíkur.
Sindri Kristinn kemur aftur inní liđ Keflavíkur.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Núna klukkan 14:00 hefst leikur KR og Keflavíkur í 20.umferđ Pepsi-deildar karla á Alvogenvellinum. KR-ingar sitja í fjórđa sćti deildarinnar međ 30 stig og eru í bullandi Evrópubaráttu viđ FH sem ađ er sćti neđar međ jafnmörg stig. Ţađ er ţví ljóst ađ hvert stig og hvert mark mun gilda ţađ sem ađ eftir lifir móts.

Keflvíkingar eru fallnir úr Pepsi-deildinni og eiga enn eftir ađ vinna leik í sumar. Stoltiđ er ţví undir hjá Suđurnesjamönnum sem ađ hafa gjörsamlega engu ađ tapa. Byrjunarliđin eru nú klár.

Heimamenn gera tvćr breytingar á liđi sínu frá tapinu gegn FH í síđustu umferđ. Beitir Ólafsson er ekki í leikmannahópi liđsins en hans í stađ stendur Sindri Snćr Jensson á milli stanganna. Ţá er Skúli Jón Friđgeirsson í leikbanni en Atli Sigurjónsson kemur inn í hans stađ.

Ţá gera Keflvíkingar einnig tvćr breytingar á sínu liđi frá 2-1 tapi liđsins gegn Fylki. Sindri Kristinn Ólafsson kemur aftur í mark Keflvíkinga í stađ Jonathan Faerber og ţá er Lasse Rise meiddur. Hans í stađ kemur Tómas Óskarsson.

Beinar textalýsingar:
14:00 Grindavík-Fjölnir
14:00 KR-Keflavík
14:00 Víkingur-FH

Byrjunarliđ KR:
13. Sindri Snćr Jensson (m)
5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
6. Gunnar Ţór Gunnarsson
8. Finnur Orri Margeirsson
9. Björgvin Stefánsson
10. Pálmi Rafn Pálmason
11. Kennie Chopart
18. Aron Bjarki Jósepsson
19. Kristinn Jónsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)
23. Atli Sigurjónsson

Byrjunarliđ Keflavíkur:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson
4. Ísak Óli Ólafsson
7. Davíđ Snćr Jóhannsson
8. Hólmar Örn Rúnarsson
9. Aron Kári Ađalsteinsson
13. Marc McAusland (f)
16. Sindri Ţór Guđmundsson
23. Dagur Dan Ţórhallsson
25. Frans Elvarsson
45. Tómas Óskarsson

Beinar textalýsingar:
14:00 Grindavík-Fjölnir
14:00 KR-Keflavík
14:00 Víkingur-FH
Pepsi-deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 22 13 7 2 50 - 24 +26 46
2.    Breiđablik 22 13 5 4 39 - 17 +22 44
3.    Stjarnan 22 11 7 4 45 - 26 +19 40
4.    KR 22 10 7 5 36 - 25 +11 37
5.    FH 22 10 7 5 36 - 28 +8 37
6.    ÍBV 22 8 5 9 29 - 31 -2 29
7.    KA 22 7 7 8 36 - 34 +2 28
8.    Fylkir 22 7 5 10 31 - 37 -6 26
9.    Víkingur R. 22 6 7 9 29 - 38 -9 25
10.    Grindavík 22 7 4 11 26 - 37 -11 25
11.    Fjölnir 22 4 7 11 22 - 44 -22 19
12.    Keflavík 22 0 4 18 11 - 49 -38 4
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches