banner
sun 16.sep 2018 14:05
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarliđ Everton og West Ham: Gylfi fyrirliđi
Gylfi er fyrirliđi og Gueye kemur inn í byrjunarliđiđ.
Gylfi er fyrirliđi og Gueye kemur inn í byrjunarliđiđ.
Mynd: NordicPhotos
Gylfi Ţór Sigurđsson er í byrjunarliđi Everton sem mćtir botnliđi West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Gylfi er búinn ađ vera ađ spila vel međ Everton í upphafi tímabils og hann fćr fyrirliđabandiđ í dag. Gylfi var fyrirliđi Íslands í síđustu landsleikjum og hann fćr ađ vera áfram međ bandiđ hjá Everton.

Jonjoe Kenny kemur inn í hćgri bakvörđinn hjá Everton í stađ Seamus Coleman sem er meiddur. Idrissa Gueye kemur ţá aftur inn í byrjunarliđ Everton fyrir Tom Davies.

Richarlison er enn í banni og má ekki spila í dag.

Manuel Pellegrini getur engan veginn veriđ sáttur međ byrjun West Ham á tímabilinu, liđiđ er enn án stiga. Hann gerir sex breytingar á byrjunarliđi sínu frá tapinu gegn Wolves fyrir landsleikjahlé. Pablo Zabaleta, Arthur Masuaku, Pedro Obiang, Mark Noble, Declan Rice og Andriy Yarmolenko koma inn í byrjunarliđiđ.

Byrjunarliđ Everton: Pickford, Kenny, Holgate, Zouma, Digne, Gueye, Schneiderlin, Walcott, Sigurdsson, Calvert-Lewin, Tosun.

Varamenn: Stekelenburg, Baines, Davies, Bernard, Dowell, Lookman, Niasse.

Byrjunarliđ West Ham: Fabianski, Zabaleta, Balbuena, Diop, Masuaku, Obiang, Noble, Rice, Yarmolenko, Arnautovic, Anderson.

Varamenn: Adrian, Cresswell, Ogbonna, Sanchez, Antonio, Snodgrass, Perez.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía