banner
sun 16.sep 2018 14:22
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
England: Vandrćđin halda áfram hjá Burnley
Mynd: NordicPhotos
Jimenez skorađi sigurmark Wolves.
Jimenez skorađi sigurmark Wolves.
Mynd: NordicPhotos
Wolves 1 - 0 Burnley
1-0 Raul Jimenez ('61 )

Ţađ gengur hvorki né rekur hjá Jóhanni Berg Guđmundssyni og félögum hans í Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Burnley heimsótti Wolves í fyrri leik dagsins í deild ţeirra bestu á Englandi.

Jóhann Berg sneri aftur
Jóhann Berg sneri aftur í byrjunarliđ Burnley eftir meiđsli og spilađi hann allan leiktímann.

Íslenski landsliđsmađurinn hefur veriđ ađ glíma viđ meiđsli og missti til ađ mynda af síđasta landsliđsverkefni Íslands vegna ţeirra. Ísland tapađi stórt gegn Sviss og Belgíu í Ţjóđadeildinni án Jóa Berg.

Ţađ var gott ađ sjá Jóa Berg aftur inn á vellinum í dag ţví hann er algjör lykilmađur í íslenska landsliđinu.

Eitt mark sem skildi liđin ađ
Ţađ var eitt mark sem skildi liđin ađ og ţađ skorađi Raul Jimenez fyrir Wolves á 61. mínútu. Sigurinn var sanngjarn en Úlfarnir voru sterkari ađilinn í ţessum leik.

Sigurinn hefđi getađ veriđ stćrri en Joe Hart átti góđan leik í markinu hjá Burnley.


Hvađ ţýđa ţessi úrslit?
Wolves er komiđ međ átta stig, tvo sigra, og er liđiđ í níunda. Burnley er međ eitt stig í nćst neđsta sćti deildarinnar.

Úlfarnir fara á Old Trafford um nćstu helgi og mćta Manchester United. Burnley mćtir Bournemouth á heimavelli.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía