banner
sun 16.sep 2018 14:59
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Ítalía: Ronaldo skorađi bćđi mörk Juventus
Mynd: NordicPhotos
Cristiano Ronaldo er búinn ađ opna markareikning sinn í ítalska boltanum.

Ronaldo skorađi bćđi mörk Juventus ţegar liđiđ sigrađi Sassuolo 2-0 í ítölsku úrvalsdeildinni, Seríu A, ţennan sunnudaginn.

Ronaldo er núna kominn međ fjögur hundruđ deildarmörk á ferli sínum. Magnađur árangur.


Juventus er á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar međ fullt hús stiga eftir fjóra leiki. Fyrr í dag glutrađi Roma niđur tveggja marka forystu á heimavelli gegn Chievo. Svekkjandi úrslit fyrir Roma gegn botnliđi deildarinnar. Roma er í sjöunda sćti međ fimm stig.

Genoa vann Bologna og Udinese og Torino skildu jöfn. Hér ađ neđan eru úrslitin í ţeim leikjum sem búnir eru í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Ţađ eru tveir leikir síđar í dag.

Genoa 1 - 0 Bologna
1-0 Krzysztof Piatek ('69 )

Juventus 2 - 1 Sassuolo
1-0 Cristiano Ronaldo ('50 )
2-0 Cristiano Ronaldo ('65 )
2-1 Khouma Babacar ('90 )
Rautt spjald: Douglas Costa, Juventus ('94)

Roma 2 - 2 Chievo
1-0 Stephan El Shaarawy ('10 )
2-0 Bryan Cristante ('30 )
2-1 Valter Birsa ('52 )
2-2 Mariusz Stepinski ('83 )

Udinese 1 - 1 Torino
1-0 Rodrigo De Paul ('28 )
1-1 Soualiho Meite ('49 )

Ţeir leikir sem eru í dag:
16:00 Empoli - Lazio
18:30 Cagliari - Milan (Stöđ 2 Sport)
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía