banner
sun 16.sep 2018 15:29
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Rússland: Draumabyrjun fyrir Jón Guđna
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Jón Guđni Fjóluson fékk sannkallađa draumabyrjun međ Krasnodar í Rússlandi ţegar hann spilađi sinn fyrsta leik međ liđinu í dag.

Hinn 29 ára gamli Jón Guđni gekk til liđs viđ Krasnodar í byrjun ágúst frá Norrköping í Svíţjóđ ţar sem hann hafđi spilađ mjög vel.

Eftir ađ hafa veriđ á bekknum í fjórum leikjum í röđ kom Jón Guđni inn í byrjunarliđiđ í dag og fćr hann frábćra byrjun sem byrjunarliđsmađur.

Krasnodar heimsótti Anzhi, sem var mjög ríkt félag hér á árum áđur, og vann sannfćrandi sigur.

Stađan var 2-0 í hálfleik eftir tvö mörk á fyrstu 14 mínútunum. Í seinni hálfleiknum bćtti Krasnodar viđ tveimur mörkum til viđbótar og lokatölur 4-0 fyrir Krasnodar.

Dagurinn var góđur fyrir Jón Guđna, sérstaklega í ljósi ţess ađ hans fyrrum félag, Norrköping, vann líka.

Krasnodar er í ţriđja sćti rússnesku úrvalsdeildarinnar međ 13 stig eftir sjö leiki.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches