banner
sun 16.sep 2018 15:56
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Pepsi-deildin: Mjög svo mikilvćgur sigur hjá Fjölni
FH bjargađi stigi gegn Víkingi og KR vann Keflavík
watermark Fjölnismenn unnu Grindavík.
Fjölnismenn unnu Grindavík.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
watermark Jákup jafnađi fyrir FH gegn Víkingi.
Jákup jafnađi fyrir FH gegn Víkingi.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark KR sigrađi Keflavík.
KR sigrađi Keflavík.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garđarsson
Fjölnir ćtlar ađ halda spennu í fallbaráttunni en liđiđ vann mjög, mjög mikilvćgan sigur á Grindavík í Pepsi-deildinni í dag. Ţrír leikir af fjórum eru búnir í deildinni í dag.

Fjölnir heimsótti Grindavík og komst ţar yfir eftir ađeins fjórar mínútur. Valmir Berisha skorađi markiđ.


Ţetta reyndist eina mark leiksins og magnađur sigur Fjölnis stađreynd. Ţess má geta ađ spámađur umferđarinnar hér á Fótbolta.net, Indriđi Sigurđsson, hafđi rétt fyrir sér ţegar hann spáđi fyrir um ţennan leik.

„Ţetta er mjög mikilvćgur leikur fyrir Fjölni. Ţetta verđur jafn leikur. Grindavík hefur ađ litlu sem engu ađ keppa og Fjölnismenn ţurfa ađ klóra í öll ţau stig sem ţeir geta fengiđ. Ég spái jafntefli, eđa nei... hendum sigri á Fjölni," sagđi Indriđi ţegar hann skilađi spánni.

KR styrkti stöđu sína í Evrópubaráttunni
Sem betur fer fyrir Fjölni ţá náđi Víkingur ekki í stigin öll gegn FH. Leikurinn í Víkinni var afar bragđdaufur framan af en ţađ dró til tíđinda ţegar um stundarfjórđungur var eftir. Ţá fóru hlutirnir ađ gerast.

Gunnlaugur Fannar Guđmundsson kom Víkingi yfir á 74. mínútu en tveimur mínútum síđar fékk Pétur Viđarsson sitt annađ gula spjald og ţar međ rautt fyrir ađ láta ađstođardómann heyra ţađ. FH vildi fá mark dćmt ţegar Hjörtur Logi átti skot sem fór í slána niđur en dómarinn dćmdi ekki mark. Pétur lét dómarann heyra ţađ og fékk í kjölfariđ brottvísun.

FH-ingar einum fćrri en ţeir gáfust ekki upp og jafnađi FH á 79. mínútu. Fćreyingurinn Jákup Thomsen međ markiđ. Ţađ reyndist síđasta mark ţessa leiks, lokatölur 1-1. Steven Lennon fauk út af međ rautt spjald áđur en leikurinn klárađist og FH-ingar ţví međ níu leikmenn inn á vellinum ţegar dómarinn flautađi af.

FH er tveimur stigum á eftir KR í baráttunni um Evrópusćti ţar sem KR vann Keflavík 3-1 á sama tíma. Liđiđ sem endar í fjórđa sćti fer í Evrópukeppni en KR er međ tveimur stigum meira en FH ţegar tvćr umferđir eru eftir.

Víkingur er í tíunda sćti međ 22 stig, ţremur stigum meira en Fjölnir. Fylkir er líka međ 22 stig, en Fylkismenn eiga leik gegn Breiđablik á ţriđjudaginn.

Keflavík er nú ţegar falliđ úr deildinni eins og flestir vita.

Hér ađ neđan eru úrslit, markaskorarar og textalýsingar úr ţeim leikjum sem búnir eru í dag. Klukkan 17:00 hefst leikur Vals og ÍBV á Origo-vellinum.

Víkingur R. 1 - 1 FH
1-0 Gunnlaugur Fannar Guđmundsson ('74 )
1-1 Jákup Ludvig Thomsen ('79 )
Rautt spjald:Pétur Viđarsson, FH ('76)
Lestu nánar um leikinn

Grindavík 0 - 1 Fjölnir
0-1 Valmir Berisha ('4 )
Lestu nánar um leikinn

KR 3 - 1 Keflavík
0-1 Frans Elvarsson ('34 )
1-1 Pálmi Rafn Pálmason ('35 )
2-1 Atli Sigurjónsson ('74 )
3-1 Pálmi Rafn Pálmason ('84 )
Lestu nánar um leikinn
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía