banner
sun 16.sep 2018 16:13
Matthías Freyr Matthíasson
Byrjunarliđ Vals og ÍBV: Eiđur Aron í leikbanni
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Núna klukkan 17:00 hefst leikur Vals og ÍBV í 20.umferđ Pepsi-deildar karla á Origovellinum. Valsmenn sitja í efsta sćti deildarinnar međ 40 stig og eru í bullandi baráttu viđ Stjörnuna um Íslandsmeistaratitilinn og leiđa ţá baráttu međ einu stigi.

ÍBV eru í 8 sćti deildarinnar og geta međ sigri tryggt endanlega veru sína í deild ţeirra bestu.. Byrjunarliđin eru nú klár.

Heimamenn gerđu jafntefli viđ KA 3 - 3 í síđustu umferđ. Valsmenn gera tvćr breytingar frá ţeim leik. Eiđur Aron Sigurbjörnsson er í leikbanni og Ólafur Karl er ekki í hóp. Í stađ ţeirra manna koma Ívar Örn og Einar Karl Ingvarsson

HJá gestunum er Sigurđur Arnar Magnússon í leikbanni og Víđir Ţorvarđarson er á bekknum. Alfređ Már Hjaltalín og Jonathan Ian Franks koma í byrjunarliđiđ.

Byrjunarliđ Vals:
1. Anton Ari Einarsson (m)
2. Birkir Már Sćvarsson
3. Ívar Örn Jónsson
4. Einar Karl Ingvarsson
6. Sebastian Starke Hedlund
7. Haukur Páll Sigurđsson (f)
9. Patrick Pedersen
16. Dion Acoff
17. Andri Adolphsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
77. Kristinn Freyr Sigurđsson

Byrjunarliđ ÍBV:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
5. David Atkinson
7. Kaj Leo í Bartalsstovu
8. Priestley Griffiths
11. Sindri Snćr Magnússon (f)
18. Alfređ Már Hjaltalín
19. Yvan Erichot
30. Atli Arnarson
34. Gunnar Heiđar Ţorvaldsson
77. Jonathan Franks
92. Diogo Coelho


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches