banner
sun 16.sep 2018 16:16
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Danmörk: Frederik Schram međ sjálfsmark gegn Ingvari
Frederik Schram.
Frederik Schram.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Íslendingaslagur var í dönsku B-deildinni ţennan sunnudaginn ţar sem íslenskir markverđir áttust viđ.

Ingvar Jónsson og félagar í Viborg mćttu Frederik Schram og félögum í Roskilde.

Svo fór ađ Viborg hafđi betur 3-2 en Frederik Schram skorađi sjálfsmark. Fyrsta mark Viborg er skráđ á Frederik en ţađ mark jafnađi stöđuna í 1-1. Viborg komst í kjölfariđ í 3-1 áđur en Roskilde minnkađi muninn í 3-2. Lengra komst hins vegar Roskilde ekki.

Frederik var í landsliđshópi Íslands sem fór á HM og var einnig í síđasta landsliđshópi sem mćtti Belgíu og Sviss í Ţjóđadeildinni. Ingvar hefur ekki veriđ í síđustu landsliđshópnum en hann er nýbyrjađur ađ spila aftur eftir erfiđa tíma hjá Sandefjord í Noregi.

Viborg er á toppi dönsku B-deildarinnar međ 18 stig úr níu leikjum en Roskilde er á botninum međ ţrjú stig.

Eggert spilađi í óvćntum sigri á Bröndby
Eggert Gunnţór Jónsson lék allan leikinn ţegar Sönderjyske sigrađi Bröndby óvćnt 4-2 á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni. Hjörtur Hermannsson var ekki í leikmannahópi Bröndby.

Ţetta var ţriđji sigur Sönderjyske á tímabilinu en liđiđ er í níunda sćti međ 11 stig. Bröndby er í ţriđja sćti međ 14 stig.

Björn Daníel Sverrisson var ţá ónotađur varamađur ţegar AGF tapađi 3-2 gegn Horsens. Eftir ađ hafa veriđ í byrjunarliđi AGF í upphafi tímabils hefur Björn Daníel ţurft ađ gera sér ţađ ađ góđu ađ vera á bekknum í síđustu leikjum. AGF er í áttunda sćti úrvalsdeildarinnar.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía