banner
sun 16.sep 2018 16:41
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Stal athyglinni af Ronaldo - Hrćkti upp í andstćđing
Costa missti hausinn algjörlega og fékk rautt spjald.
Costa missti hausinn algjörlega og fékk rautt spjald.
Mynd: NordicPhotos
Juventus bar sigurorđiđ af Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Cristiano Ronaldo átti góđan dag ţar sem hann opnađi markareikning sinn í ítalska boltanum. Dagurinn var ekki eins góđur fyrir Brasilíumanninn Douglas Costa sem fékk ađ líta rauđa spjaldiđ undir lok leiksins.

Ţessi kantmađur Juventus gćti átt yfir höfđi sér langt bann eftir ađ hann missti stjórn á skapi.

Costa byrjađi á ţví ađ taka Federico Di Francesco, leikmann Sassuolo, niđur međ tćklingu. Svo gaf hann honum olnbogaskot. Dómarinn leyfđi leiknum ađ halda áfram ţar sem Sassuolo var í sókn. Sassuolo nýtti sóknina og minnkađi muninn.

En ţegar leikmenn Sassolo voru ađ drífa sig til baka svo hćgt vćri ađ hefja leik aftur ţá lenti Costa og Di Francesco aftur saman. Í ţetta skiptiđ setti Costa hausinn í mótherja sinn áđur en hann hrćkti upp í hann. Ekki falleg sjón.

Dómari leiksins sendi Costa í sturtu eftir ađ hafa ráđfćrt sig viđ myndbandsdómara. Costa gćti fengiđ langt bann.

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía